Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2019 21:08 Frá vettvangi morðsins TV2/Christoffer Robin Jensen Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Þetta staðfestir Jens Bernhard Herstad, lögfræðingur mannsins, í samtali við Vísi. Norska lögreglan handtók tvo Íslendinga vegna morðsins á fertugum íslenskum karlmanni en allir Íslendingarnir eru búsettir á svæðinu. „Bara stuttlega. Við höfum ekki rætt beint um málið en aðeins í kringum það. Hann hefur verið yfirheyrður af lögreglu og hann neitar að hafa átt einhvern þátt í málinu,“ segir Herstad aðspurður um það hvort hann hafi fengið tækifæri til að ræða við skjólstæðing sinn. Mennirnir tveir eru í haldi lögreglu og segir Herstad að líklega muni lögregla fara fram á það við dómara eftir helgi að mennirnir tveir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Eru þeir báðir með stöðu grunaðs manns vegna málsins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á Facebook eftir morðið Herstad reiknar með að ræða nánar við skjólstæðing sinn um málið á morgun en Herstad segir að túlkur þurfi að vera viðstaddur svo að þeir geti málin á ítarlegan hátt.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru hinn myrti og annar hinna handteknu hálfbræður en hinir handteknu eru þrjátíu og fimm ára og þrjátíu og tveggja. Herstad er lögmaður þess yngri. Annar þeirra sem hefur verið handtekinn birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann tjáði sig um verknaðin og bað aðstandendur sína afsökunar. Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. Þetta staðfestir Jens Bernhard Herstad, lögfræðingur mannsins, í samtali við Vísi. Norska lögreglan handtók tvo Íslendinga vegna morðsins á fertugum íslenskum karlmanni en allir Íslendingarnir eru búsettir á svæðinu. „Bara stuttlega. Við höfum ekki rætt beint um málið en aðeins í kringum það. Hann hefur verið yfirheyrður af lögreglu og hann neitar að hafa átt einhvern þátt í málinu,“ segir Herstad aðspurður um það hvort hann hafi fengið tækifæri til að ræða við skjólstæðing sinn. Mennirnir tveir eru í haldi lögreglu og segir Herstad að líklega muni lögregla fara fram á það við dómara eftir helgi að mennirnir tveir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Eru þeir báðir með stöðu grunaðs manns vegna málsins.Sjá einnig: Baðst afsökunar á Facebook eftir morðið Herstad reiknar með að ræða nánar við skjólstæðing sinn um málið á morgun en Herstad segir að túlkur þurfi að vera viðstaddur svo að þeir geti málin á ítarlegan hátt.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu voru hinn myrti og annar hinna handteknu hálfbræður en hinir handteknu eru þrjátíu og fimm ára og þrjátíu og tveggja. Herstad er lögmaður þess yngri. Annar þeirra sem hefur verið handtekinn birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann tjáði sig um verknaðin og bað aðstandendur sína afsökunar.
Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45