Annar fellibylur hrellir Mósambík Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 06:06 Kenneth hefur þegar valdið þremur dauðsföllum á Kómoreyjum. Vísir/Getty Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa. Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa.
Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23
Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15
Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30