Annar fellibylur hrellir Mósambík Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 06:06 Kenneth hefur þegar valdið þremur dauðsföllum á Kómoreyjum. Vísir/Getty Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa. Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa.
Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23
Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15
Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30