Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. apríl 2019 20:00 Thosiki Toma er prestur alþjóðasöfnuðarins í Breiðholtskirkju. Baldur Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða. Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða.
Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira