Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2019 12:08 Drengurinn hefur ekki enn fengið nafn en hann er aðeins tveggja daga gamall. vísir/getty Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019 Bretland Kóngafólk Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019
Bretland Kóngafólk Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira