Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar Bragi Þórðarson skrifar 8. maí 2019 16:30 Besti árangur Ferrari á árinu er þriðja sætið Getty Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Mercedes hefur átt sannkallaða draumabyrjun þar sem þeir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton hafa endað allar keppnir ársins í fyrsta og öðru sæti. Til að stoppa blæðinguna hefur Ferrari ákveðið að mæta með uppfærða vél til Barcelona þar sem fimmta umferð mótsins fer fram um helgina. Uppfærslan var upprunalega plönuð fyrir Kanada kappaksturinn en ítalska liðið færði hana framar. ,,Við erum orðnir eftirá í heimsmeistaramótinu sem þýðir að þróunarvinnan verður lykill að velgengni í ár’’ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari í vikunni. Ferrari mætti með uppfærða vængi til Bakú fyrir tveimur vikum sem virtist hafa lítil áhrif. Það dugar ekkert nema sigur um helgina ætli liðið sér eitthverja möguleika á titli í ár. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Mercedes hefur átt sannkallaða draumabyrjun þar sem þeir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton hafa endað allar keppnir ársins í fyrsta og öðru sæti. Til að stoppa blæðinguna hefur Ferrari ákveðið að mæta með uppfærða vél til Barcelona þar sem fimmta umferð mótsins fer fram um helgina. Uppfærslan var upprunalega plönuð fyrir Kanada kappaksturinn en ítalska liðið færði hana framar. ,,Við erum orðnir eftirá í heimsmeistaramótinu sem þýðir að þróunarvinnan verður lykill að velgengni í ár’’ sagði Mattia Binotto, liðsstjóri Ferrari í vikunni. Ferrari mætti með uppfærða vængi til Bakú fyrir tveimur vikum sem virtist hafa lítil áhrif. Það dugar ekkert nema sigur um helgina ætli liðið sér eitthverja möguleika á titli í ár.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira