Evrópuríki krefja tyrknesk stjórnvöld skýringa vegna kosninga Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 17:02 Erdogan hefur verið sakaður um að seilast til æ meiri valda í Tyrklandi. Vísir/EPA Evrópusambandið hefur krafið yfirkjörstjórn Tyrklands um skýringar á ákvörðun sinni um að láta kjósa aftur til borgarstjóra í Istanbúl. Stjórnarandstaðan vann óvæntan sigur í kosningunum en nú hefur verið ákveðið að láta endurtaka þær. Réttlætis- og þróunarflokkur (AKP) Receps Erdogan forseta krafist þess að úrslit borgarstjórakosninganna í Istanbúl í síðasta mánuði væru úrskurðuð ógild vegna meintrar óreglu í framkvæmd þeirra. Yfirkjörstjórnin hefur ákveðið að kosið verði aftur 23. júní. Ákvörðuninni var mótmælt á götum Istanbúl í gær, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heiko Mass, utanríkisráðherra Þýskalands, segir ákvörðun kjörstjórnarinnar „óskiljanlega“. Guy Verhofstadt, belgískur Evrópuþingmaður, segir að Tyrkland sé „á leiðinni í átt að einræði“. Talsmaður ESB vill að kjörstjórnin skýri ákvörðunina „tafarlaust“. Erdogan hefur sagt að nýjar kosningar séu „besta skrefið“ fyrir Tyrkland. Fulltrúi flokks hans í kjörstjórninni segir að kosningarnar hafi verið ólöglegar vegna þess að sumir starfsmenn kjörstjórnar hafi ekki verið opinberir starfsmenn og að undirskriftir hafi vantað á einhver talningarblöð. Onursal Adiguzel, varaformaður CHP-flokksins sem vann kosningarnar, segir að ákvörðun kjörstjórnarinnar sýni að það sé „ólöglegt að vinna gegn AK-flokkinum“. Hún væri „hreint einræði“. Evrópusambandið Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19 Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Evrópusambandið hefur krafið yfirkjörstjórn Tyrklands um skýringar á ákvörðun sinni um að láta kjósa aftur til borgarstjóra í Istanbúl. Stjórnarandstaðan vann óvæntan sigur í kosningunum en nú hefur verið ákveðið að láta endurtaka þær. Réttlætis- og þróunarflokkur (AKP) Receps Erdogan forseta krafist þess að úrslit borgarstjórakosninganna í Istanbúl í síðasta mánuði væru úrskurðuð ógild vegna meintrar óreglu í framkvæmd þeirra. Yfirkjörstjórnin hefur ákveðið að kosið verði aftur 23. júní. Ákvörðuninni var mótmælt á götum Istanbúl í gær, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heiko Mass, utanríkisráðherra Þýskalands, segir ákvörðun kjörstjórnarinnar „óskiljanlega“. Guy Verhofstadt, belgískur Evrópuþingmaður, segir að Tyrkland sé „á leiðinni í átt að einræði“. Talsmaður ESB vill að kjörstjórnin skýri ákvörðunina „tafarlaust“. Erdogan hefur sagt að nýjar kosningar séu „besta skrefið“ fyrir Tyrkland. Fulltrúi flokks hans í kjörstjórninni segir að kosningarnar hafi verið ólöglegar vegna þess að sumir starfsmenn kjörstjórnar hafi ekki verið opinberir starfsmenn og að undirskriftir hafi vantað á einhver talningarblöð. Onursal Adiguzel, varaformaður CHP-flokksins sem vann kosningarnar, segir að ákvörðun kjörstjórnarinnar sýni að það sé „ólöglegt að vinna gegn AK-flokkinum“. Hún væri „hreint einræði“.
Evrópusambandið Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19 Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54
Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19
Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07