Puigdemont og aðrir útlagar mega bjóða sig fram til Evrópuþings Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. maí 2019 06:15 Carles Puigdemont fær að bjóða sig fram. Nordicphotos/Getty Carles Puigdemont, áður forseti Katalóníuhéraðs á Spáni og nú í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, má bjóða sig fram til Evrópuþingsins í kosningum 26. maí. Svo úrskurðaði dómstóll í Madríd í gær og ógilti fyrri ákvörðun landskjörstjórnar. Úrskurðurinn nær líka til þeirra Clara Ponsatí, fyrrverandi menntamálaráðherra, nú í útlegð í Skotlandi, og Antoni Comín, fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra og nú í útlegð í Belgíu. Landskjörstjórn meinaði þessum katalónsku lýðveldissinnum að bjóða sig fram eftir að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn í Katalóníu kvörtuðu. Lýðflokkurinn segist munu áfrýja úrskurðinum. Óljóst er hvort útlagarnir geti yfirhöfuð tekið sæti á Evrópuþinginu, nái þeir kjöri. Í nýrri skýrslu lögfræðisviðs Evrópuþingsins kemur fram að nái Puigdemont kjöri muni hann þurfa að fara til Madríd til að sverja Spáni hollustueið. Það gæti reynst flókið því hann hefur verið ákærður fyrir uppreisn á Spáni. Réttarhöldin yfir þeim tólf Katalónum sem ekki eru í útlegð héldu áfram í gær. Líkt og útlagarnir eru tólfmenningarnir sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og aðra glæpi í tengslum við sjálfstæðisatkvæðagreiðslu haustsins 2017. Xavier Trias, borgarstjóri Barcelona frá 2011 til 2015, mætti í skýrslutöku í gær og sagðist ekki hafa orðið var við að nokkur kjósandi hefði beitt ofbeldi á kjördag eða í kosningabaráttunni, líkt og sækjendur hafa haldið fram. Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Carles Puigdemont, áður forseti Katalóníuhéraðs á Spáni og nú í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu, má bjóða sig fram til Evrópuþingsins í kosningum 26. maí. Svo úrskurðaði dómstóll í Madríd í gær og ógilti fyrri ákvörðun landskjörstjórnar. Úrskurðurinn nær líka til þeirra Clara Ponsatí, fyrrverandi menntamálaráðherra, nú í útlegð í Skotlandi, og Antoni Comín, fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra og nú í útlegð í Belgíu. Landskjörstjórn meinaði þessum katalónsku lýðveldissinnum að bjóða sig fram eftir að Lýðflokkurinn og Borgaraflokkurinn í Katalóníu kvörtuðu. Lýðflokkurinn segist munu áfrýja úrskurðinum. Óljóst er hvort útlagarnir geti yfirhöfuð tekið sæti á Evrópuþinginu, nái þeir kjöri. Í nýrri skýrslu lögfræðisviðs Evrópuþingsins kemur fram að nái Puigdemont kjöri muni hann þurfa að fara til Madríd til að sverja Spáni hollustueið. Það gæti reynst flókið því hann hefur verið ákærður fyrir uppreisn á Spáni. Réttarhöldin yfir þeim tólf Katalónum sem ekki eru í útlegð héldu áfram í gær. Líkt og útlagarnir eru tólfmenningarnir sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og aðra glæpi í tengslum við sjálfstæðisatkvæðagreiðslu haustsins 2017. Xavier Trias, borgarstjóri Barcelona frá 2011 til 2015, mætti í skýrslutöku í gær og sagðist ekki hafa orðið var við að nokkur kjósandi hefði beitt ofbeldi á kjördag eða í kosningabaráttunni, líkt og sækjendur hafa haldið fram.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira