Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Sighvatur Jónsson skrifar 5. maí 2019 19:30 Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi. Við Móavelli í Reykjanesbæ er risið fyrsta fjölbýlishúsið á Íslandi sem er gert úr forsmíðuðum timbureiningum. Einingarnar eru smíðaðar innandyra í verksmiðju í Noregi. Þær voru fluttar sjóleiðina til Íslands og ekið á byggingarstað. Þar voru kranar notaðir til að púsla íbúðunum saman í fjölbýlishús. Húsið reis á innan við tveimur vikum. Fjölbýlishúsið er reist af Klasa. Félagið hefur þróað, hannað og byggt upp íbúðahverfi. Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, segir að þetta sé fyrsta verkefnið af þessu tagi. „Ef markaðurinn tekur þessi vel eru alveg forsendur fyrir því að gera þetta á höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ 27 íbúðir eru í húsinu. Um helmingur þeirra er seldur. „Þetta er umhverfisvænn byggingarmáti. Þetta er timbur, það er miklu minna kolefnisspor á svona byggingum en hefðbundnum steypumannvirkjum,“ segir Ingvi Jónasson hjá Klasa. Reykjanesbær Skipulag Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi. Við Móavelli í Reykjanesbæ er risið fyrsta fjölbýlishúsið á Íslandi sem er gert úr forsmíðuðum timbureiningum. Einingarnar eru smíðaðar innandyra í verksmiðju í Noregi. Þær voru fluttar sjóleiðina til Íslands og ekið á byggingarstað. Þar voru kranar notaðir til að púsla íbúðunum saman í fjölbýlishús. Húsið reis á innan við tveimur vikum. Fjölbýlishúsið er reist af Klasa. Félagið hefur þróað, hannað og byggt upp íbúðahverfi. Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri Klasa, segir að þetta sé fyrsta verkefnið af þessu tagi. „Ef markaðurinn tekur þessi vel eru alveg forsendur fyrir því að gera þetta á höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ 27 íbúðir eru í húsinu. Um helmingur þeirra er seldur. „Þetta er umhverfisvænn byggingarmáti. Þetta er timbur, það er miklu minna kolefnisspor á svona byggingum en hefðbundnum steypumannvirkjum,“ segir Ingvi Jónasson hjá Klasa.
Reykjanesbær Skipulag Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira