Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 20:15 Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður. Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður.
Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira