Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 16:13 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15