Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 11:03 Margt var um manninn á greinilega fjörugri árshátíð. @gudrun_soley/instagram Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan. Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Árshátíð Ríkisútvarpsins var haldin með pompi og prakt í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Miklu var til tjaldað og þótti árshátíðin hin glæsilegasta. Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð Kristinsson fór með veislustjórn kvöldsins. Þá skemmti uppistandarinn ungi Jakob Birgisson árshátíðargestum með góðu gríni. Hljómsveitin Bandmenn lék loks fyrir dansi eftir að gestir höfðu lokið við kvöldverðinn. Maturinn sem boðið var upp á var í takt við skemmtidagskrána, og þannig langt frá því að vera af verri endanum. Í forrétt var „rjúkandi súpuskot sem rífur í“ ásamt steinbökuðu brauði. Í aðalrétt bauðst svo val á milli hægeldaðrar nautalundar með rauðvínssósu eða grillaðs eggaldins með brenndri pestófyllingu. Báðum réttum fylgdi eitthvert meðlæti sem ekki verður tíundað hér. Í eftirrétt var svo boðið upp á hið sígilda kombó, kaffi og konfekt. Hér að neðan má sjá nokkrar Instagram-myndir árshátíðargesta, merktar með opinberu myllumerki árshátíðarinnar, #ruv19. View this post on InstagramLove her #imwithher #sisters #ruv19 A post shared by Alma Ómarsdóttir (@almaomars) on May 4, 2019 at 2:53pm PDT Fréttasysturnar Alma og Lára Ómarsdætur. View this post on InstagramÉg og mitt krú, árshátíð RÚV #ruv19 A post shared by Guðrún Sóley (@gudrun_soley) on May 4, 2019 at 2:56pm PDT Atli Már Steinarsson, umsjónarmaður Rabbabarans, Bergsteinn Sigurðsson, umsjónarmaður Menningarinnar, Vera Illugadóttir, morgunútvarpskona og hlaðvarpsstjarna, og Guðrún Sóley Gestsdóttir, umsjónarkona Menningarinnar. View this post on InstagramKids are alright #ruv19 A post shared by Anna Gyða (@annagyda) on May 4, 2019 at 5:45pm PDT Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir, umsjónarmenn Lestarinnar á Rás 1 View this post on InstagramÍ ljósi sögunnar #ruv19 A post shared by thorgerdurs (@thorgerdures) on May 4, 2019 at 2:55pm PDT Vera Illugadóttir, umkringd ljósi sögunnar? Fleiri myndir af árshátíðinni má sjá hér að neðan.
Fjölmiðlar Næturlíf Reykjavík Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning