Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:16 Katrín með þeim Philip, Veru og börnunum. Bears Ice Cream Company Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. Katrín fékk sér ís í Bears Ice Cream Company í hverfinu Hammersmith í vesturhluta borgarinnar, en ísbúðin er rekin af hjónunum Veru Þórðardóttur og Philip Harrison. Þau opnuðu ísbúðina árið 2016.Í samtali við Vísi árið 2016 sagði Vera að boðið yrði upp á ís frá litlu bóndabýli á Jersey og að boðið yrði upp á íslenska dýfu og íslenskt nammi, auk þess að til stæði að kynna bragðarefina fyrir Bretum og ferðamönnum í borginni. Katrín og Theresa May ræddu meðal annars loftslagsmál, orkumál og kynjajafnréttismál á fundi sínum, en þriggja daga heimsókn forsætisráðherra til Bretlands lauk í dag. View this post on InstagramToday, after her official meeting with Teresa May at 10 Downing Street, our Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir took a traditional ísbíltúr (ice cream drive) to Bears to enjoy our ice cream. Thank you for visiting us @katrinjakobsd , we are very honoured#ísbíltúr #bearsicecream #katrínjakobsdottir #icelandicprimeminister A post shared by Bears Ice Cream Company (@bearsicecream) on May 2, 2019 at 7:49am PDT View this post on InstagramGreat days in the UK, met up with good friends, made some new ones, held a baby and ate A post shared by Katrín Jakobsdóttir (@katrinjakobsd) on May 2, 2019 at 12:12pm PDT
Bretland England Tengdar fréttir Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Lúxusdýfa og lakkrískurl í íslenskri ísbúð í London Hjónin Vera Þórðardóttir og Philip Harrison opna íslenska ísbúð í London á föstudaginn. 23. febrúar 2016 19:02