"Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2019 19:30 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag. 96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins. Kjaramál Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins.
Kjaramál Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda