"Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2019 19:30 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag. 96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins. Kjaramál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins.
Kjaramál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira