Alonso komst ekki inn á Indy 500 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2019 22:01 Fernando Alonso vísir/getty Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag. Alonso varð tvisvar heimsmeistari í Formúlu 1 en honum tókst ekki að komast inn á Indy 500, sem er stærsti kappakstur Bandaríkjanna. Hann varð fjórði í baráttu sex ökuþóra um síðustu þrjú sætin í kappakstrinum og kemst því ekki í lokakappaksturinn. Úrslit dagsins eru súr fyrir Alonso sem hætti í Formúlunni til þess að einbeita sér að því að vinna Indy 500. „Við erum mjög vonsvikin að komast ekki inn á kappaksturinn. Þetta var erfið vika fyrir liðið og okkur þykir leitt að stuðningsmenn fái ekki að sjá okkur í brautinni næsta sunnudag,“ sagði í tilkynningu McLaren. Alonso hefur einu sinni reynt við Indy 500 áður, það var árið 2017 og þá leiddi hann í 27 hringi. Svo bilaði vélin í bíl hans og hann náði ekki að klára. Akstursíþróttir Formúla Tengdar fréttir Undirbúningur Alonso fyrir Indy 500 gengur brösulega Spænski heimsmeistarinnar Fernando Alonso var heppinn að sleppa ómeiddur frá hörðum árekstri í Indianapolis í dag. 15. maí 2019 20:13 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag. Alonso varð tvisvar heimsmeistari í Formúlu 1 en honum tókst ekki að komast inn á Indy 500, sem er stærsti kappakstur Bandaríkjanna. Hann varð fjórði í baráttu sex ökuþóra um síðustu þrjú sætin í kappakstrinum og kemst því ekki í lokakappaksturinn. Úrslit dagsins eru súr fyrir Alonso sem hætti í Formúlunni til þess að einbeita sér að því að vinna Indy 500. „Við erum mjög vonsvikin að komast ekki inn á kappaksturinn. Þetta var erfið vika fyrir liðið og okkur þykir leitt að stuðningsmenn fái ekki að sjá okkur í brautinni næsta sunnudag,“ sagði í tilkynningu McLaren. Alonso hefur einu sinni reynt við Indy 500 áður, það var árið 2017 og þá leiddi hann í 27 hringi. Svo bilaði vélin í bíl hans og hann náði ekki að klára.
Akstursíþróttir Formúla Tengdar fréttir Undirbúningur Alonso fyrir Indy 500 gengur brösulega Spænski heimsmeistarinnar Fernando Alonso var heppinn að sleppa ómeiddur frá hörðum árekstri í Indianapolis í dag. 15. maí 2019 20:13 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Undirbúningur Alonso fyrir Indy 500 gengur brösulega Spænski heimsmeistarinnar Fernando Alonso var heppinn að sleppa ómeiddur frá hörðum árekstri í Indianapolis í dag. 15. maí 2019 20:13