Boeing lýkur við uppfærslu á hugbúnaði 737 MAX vélanna Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2019 22:07 Boeing 737 MAX vélarnar voru allar kyrrsettar í mars síðastliðinn. Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur lokið við þróun á hugbúnaðaruppfærslu 737 MAX vélanna. Boeing greindi frá þessu í fréttatilkynningu fyrr í dag. Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. Í yfirlýsingunni segir ennfremur að Boeing vinni einnig að því að veita frekari upplýsingar til bandarískra flugmálayfirvalda um hvernig flugstjórar skuli notast við búnað í mismunandi aðstæðum. Boeing 737 MAX vélarnar voru allar kyrrsettar í kjölfar þess að slík vél Ethiopian Airlines hrapaði í mars, innan við hálfu ári eftir að vél Lion Air af sömu gerð hrapaði í Indónesíu. Alls fórust 346 manns í slysunum. Í fréttatilkynningunni er haft eftir Dennis Muilenburg, framkvæmdastjóra Boeing, að með nýjum og uppfærðum hugbúnaði verði Boeing 737 MAX vélarnar einar af öruggustu vélum flugsögunnar. Eftir flugslysin í Indónesíu og Eþíópíu beindust böndin að sjálfstýringarhugbúnaði vélanna þar sem vísbendingar voru um að hugbúnaður sem á að koma í veg fyrir ofris hafi stýrt flugvélunum niður á við þannig að þær hröpuðu.We have completed development of the updated software for the 737 MAX, along with associated simulator testing and the company’s engineering test flight. Read our progress update here: https://t.co/bQf8quLkXn — The Boeing Company (@Boeing) May 16, 2019 Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. 15. maí 2019 18:49 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur lokið við þróun á hugbúnaðaruppfærslu 737 MAX vélanna. Boeing greindi frá þessu í fréttatilkynningu fyrr í dag. Boeing hyggst nú vinna með fulltrúum bandarískra flugmálayfirvalda með að skipuleggja tilraunaflug og fá tilskilin leyfi þannig að aftur verði hægt að taka vélarnar í notkun. Í yfirlýsingunni segir ennfremur að Boeing vinni einnig að því að veita frekari upplýsingar til bandarískra flugmálayfirvalda um hvernig flugstjórar skuli notast við búnað í mismunandi aðstæðum. Boeing 737 MAX vélarnar voru allar kyrrsettar í kjölfar þess að slík vél Ethiopian Airlines hrapaði í mars, innan við hálfu ári eftir að vél Lion Air af sömu gerð hrapaði í Indónesíu. Alls fórust 346 manns í slysunum. Í fréttatilkynningunni er haft eftir Dennis Muilenburg, framkvæmdastjóra Boeing, að með nýjum og uppfærðum hugbúnaði verði Boeing 737 MAX vélarnar einar af öruggustu vélum flugsögunnar. Eftir flugslysin í Indónesíu og Eþíópíu beindust böndin að sjálfstýringarhugbúnaði vélanna þar sem vísbendingar voru um að hugbúnaður sem á að koma í veg fyrir ofris hafi stýrt flugvélunum niður á við þannig að þær hröpuðu.We have completed development of the updated software for the 737 MAX, along with associated simulator testing and the company’s engineering test flight. Read our progress update here: https://t.co/bQf8quLkXn — The Boeing Company (@Boeing) May 16, 2019
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. 15. maí 2019 18:49 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. 15. maí 2019 18:49