Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 16:00 Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport