Bein útsending: Erum við viðbúin loftslagsbreytingum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. maí 2019 09:00 Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum. vísir/vilhelm „Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
„Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira