Íslenskur fótboltamaður vann verkefni með næstu ofurstjörnu NBA-deildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 13:00 Zion Williamson er betri í boltanum en náminu virðist vera. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin. NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin.
NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00