Kalla starfsmenn heim frá Írak Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2019 09:10 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í Írak í síðustu viku. AP/Mandel Ngan Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum. Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum.
Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira