Steph Curry skaut Portland í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2019 07:30 Curry einbeittur eftir leik í nótt. vísir/getty Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. Það var enginn Kevin Durant í liði Warriors þar sem hann er meiddur en það skipti engu máli. Stephen Curry kom sér í gírinn, setti niður níu þrista og endaði með 36 stig í leiknum. Klay Thompson kom næstur með 26 stig.@StephenCurry30 fuels the @warriors Game 1 home W with 36 PTS, 9 3PM, 7 AST, 6 REB! #StrengthInNumbers#NBAPlayoffs Game 2: Thursday (5/16), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/9uZJXPUQqi — NBA (@NBA) May 15, 2019 Stjörnur Portland, Damian Lillard og CJ McCollum, fundu sig ekki í leiknum. Þeir skoruðu samtals 36 stig og hittu aðeins úr 11 af 31 skotum sínum. Þeir voru einnig samtals með 10 tapaða bolta. Portland hefur ekki efni á því enda hafa þeir verið með 54 stig samtals í úrslitakeppninni. „Við vorum að spila lélegan varnarleik á Curry. Við verðum að laga það fyrir næsta leik. Þeir fengu í raun að gera allt sem þeir vildu gera og við leyfðum þeim það. Það er ekki vænlegt til árangurs,“ sagði Lillard. „Að sama skapi útfærðu þeir sinn varnarleik mjög vel og áttu svör við okkur. Við eigum mikið inni og verðum að svara eins og menn í næsta leik.“Hér má sjá Dell og Sonya Curry fyrir leik í gær en synir þeirra, Steph og Seth, eru að mætast í einvíginu. Þau mættu því í sitt hvorri treyjunni.vísir/getty NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. Það var enginn Kevin Durant í liði Warriors þar sem hann er meiddur en það skipti engu máli. Stephen Curry kom sér í gírinn, setti niður níu þrista og endaði með 36 stig í leiknum. Klay Thompson kom næstur með 26 stig.@StephenCurry30 fuels the @warriors Game 1 home W with 36 PTS, 9 3PM, 7 AST, 6 REB! #StrengthInNumbers#NBAPlayoffs Game 2: Thursday (5/16), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/9uZJXPUQqi — NBA (@NBA) May 15, 2019 Stjörnur Portland, Damian Lillard og CJ McCollum, fundu sig ekki í leiknum. Þeir skoruðu samtals 36 stig og hittu aðeins úr 11 af 31 skotum sínum. Þeir voru einnig samtals með 10 tapaða bolta. Portland hefur ekki efni á því enda hafa þeir verið með 54 stig samtals í úrslitakeppninni. „Við vorum að spila lélegan varnarleik á Curry. Við verðum að laga það fyrir næsta leik. Þeir fengu í raun að gera allt sem þeir vildu gera og við leyfðum þeim það. Það er ekki vænlegt til árangurs,“ sagði Lillard. „Að sama skapi útfærðu þeir sinn varnarleik mjög vel og áttu svör við okkur. Við eigum mikið inni og verðum að svara eins og menn í næsta leik.“Hér má sjá Dell og Sonya Curry fyrir leik í gær en synir þeirra, Steph og Seth, eru að mætast í einvíginu. Þau mættu því í sitt hvorri treyjunni.vísir/getty
NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira