Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 14. maí 2019 21:30 Vinsældir Max Verstappen er stór ástæða fyrir endurkomu hollenska kappakstursins. Getty Í fyrsta skiptið síðan árið 1985 verður keppt í Formúlu 1 í Hollandi. Stór ástæða þess eru vinsældir Red Bull ökuþórsins Max Verstappen. Kappaksturinn mun fara fram helgina 8. til 10. Maí árið 2020 á Zandvoort brautinni. Keppt var í Formúlu 1 á brautinni frá árunum 1952 til 1985. Þetta er annar nýji kappaksturinn sem hefur verið staðfestur fyrir næsta tímabil. Auk keppninnar í Hollandi verður einnig keppt á götum Hanoi í Víetnam. ,,Frá því við tókum við Formúlunni höfum við lofað að keppt verði á nýjum stöðum, en einnig viljum við virða sögulegar rætur íþróttarinnar í Evrópu''. Þetta hafði Chase Carey, yfirmaður Formúlu 1, að segja er hann staðfesti kappaksturinn í Hollandi. Fjölmargir hollenskir áhorfendur hafa mætt á keppnir í Evrópu síðastliðin ár. Keppnishaldarar gera því ráð fyrir að auðvelt verði að selja upp miða á keppnina á Zandvoort. Formúla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Í fyrsta skiptið síðan árið 1985 verður keppt í Formúlu 1 í Hollandi. Stór ástæða þess eru vinsældir Red Bull ökuþórsins Max Verstappen. Kappaksturinn mun fara fram helgina 8. til 10. Maí árið 2020 á Zandvoort brautinni. Keppt var í Formúlu 1 á brautinni frá árunum 1952 til 1985. Þetta er annar nýji kappaksturinn sem hefur verið staðfestur fyrir næsta tímabil. Auk keppninnar í Hollandi verður einnig keppt á götum Hanoi í Víetnam. ,,Frá því við tókum við Formúlunni höfum við lofað að keppt verði á nýjum stöðum, en einnig viljum við virða sögulegar rætur íþróttarinnar í Evrópu''. Þetta hafði Chase Carey, yfirmaður Formúlu 1, að segja er hann staðfesti kappaksturinn í Hollandi. Fjölmargir hollenskir áhorfendur hafa mætt á keppnir í Evrópu síðastliðin ár. Keppnishaldarar gera því ráð fyrir að auðvelt verði að selja upp miða á keppnina á Zandvoort.
Formúla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira