Real Madrid tapaði og Barcelona vann Dagur Lárusson skrifar 12. maí 2019 18:30 Zidane á hliðarlínunni. vísir/getty Real Madrid tapaði enn einu sinni á meðan Barcelona vann 2-0 sigur í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar. Það er ekki mikil spenna á toppi né botni deildarinnar í dag en Barcelona var fyrir löngu búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Það er einnig nokkuð líklegt að liðin þrjú sem fara niður eru Huesca, Vallecano og Girona. Það er hinsvegar ekki ljóst hvaða lið mun hreppa fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið en það geta bæði verið Valencia eða Getafe. Valencia fór með sigur af hólmi í sínum leik 3-1 á meðan Getafe tapaði fyrir Barcelona og því er það eins og Valencia sem mun spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Það var Arturo Vidal sem skoraði fyrra mark Barcelona en seinni markið var sjálfsmark. Það er ljóst að Real Madrid mun breyta mikið til í sumar en 3-1 tap liðsins var hvorki meira né minna en ellefta tap liðsins í deildinni en mark Real skoraði Brahim Diaz. Grannar Real í Madríd, Atletico Madrid gerðu síðan jafntefli við Sevilla 1-1 og eru í öðru sætinu. Úrslit dagsins: Bilbao 3-1 Celta Vigo Atletico Madrid 1-1 Sevilla Barcelona 2-0 Getafe Betis 2-1 Huesca Girona 1-2 Levante Leganes 0-2 Espanyol Rayo Vallecano 3-1 Real Madrid Valencia 3-1 Alaves Villareal 1-0 Eibar Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Real Madrid tapaði enn einu sinni á meðan Barcelona vann 2-0 sigur í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar. Það er ekki mikil spenna á toppi né botni deildarinnar í dag en Barcelona var fyrir löngu búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Það er einnig nokkuð líklegt að liðin þrjú sem fara niður eru Huesca, Vallecano og Girona. Það er hinsvegar ekki ljóst hvaða lið mun hreppa fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið en það geta bæði verið Valencia eða Getafe. Valencia fór með sigur af hólmi í sínum leik 3-1 á meðan Getafe tapaði fyrir Barcelona og því er það eins og Valencia sem mun spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Það var Arturo Vidal sem skoraði fyrra mark Barcelona en seinni markið var sjálfsmark. Það er ljóst að Real Madrid mun breyta mikið til í sumar en 3-1 tap liðsins var hvorki meira né minna en ellefta tap liðsins í deildinni en mark Real skoraði Brahim Diaz. Grannar Real í Madríd, Atletico Madrid gerðu síðan jafntefli við Sevilla 1-1 og eru í öðru sætinu. Úrslit dagsins: Bilbao 3-1 Celta Vigo Atletico Madrid 1-1 Sevilla Barcelona 2-0 Getafe Betis 2-1 Huesca Girona 1-2 Levante Leganes 0-2 Espanyol Rayo Vallecano 3-1 Real Madrid Valencia 3-1 Alaves Villareal 1-0 Eibar
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira