Líkamsárásir í Kópavogi og Breiðholti Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 07:13 Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Í dagbók lögreglu segir að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í heimahúsi í Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Málið telst upplýst en rannsókn þess lauk í nótt að skýrslutökum loknum. Á þriðja tímanum var svo maður handtekinn eftir að hafa framið líkamsrás í Kópavogi. Er hann í haldi lögreglu þar til unnt verður að ræða við hann þegar víman er af honum runnin. Um svipað leyti var maður handtekinn í Kórahverfi í Kópvogi en sá hafði misst stjórn á sér sökum fíkniefnaneyslu. Maðurinn var fluttur undir læknishendur til skoðunar og að því loknu vistaður hjá lögreglu.Þjófnaður og innbrot Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Skömmu fyrir klukkan 23 var tilkynnt um þjófnað í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur og eru aðilar í haldi vegna málsins. Nokkru síðar var svo tilkynnt um innbrot í Grafarvogi þar sem brotamenn voru ungir að árum. Foreldrar voru kvaddir til svo unnt væri að klára málið. Nokkru fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um húsbrot í Grafarholti þar sem einn er nú í haldi lögreglu. Húsráðandi hafði áður komið að manninum þar sem hann var að taka saman muni í poka. Um tvöleytið var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur en hann hafði unnið tjón á nokkrum bifreiðum í bílastæðahúsi. Sá var í mjög slæmu ástandi sökum vímuefnaneyslu. Sömuleiðis var maður handtekinn vegna innbrota í bíla í hlíðahvefinu í Rvík. Aðilinn var í slæmu ástandi sökum ölvunar og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann. „28 mál komu inn á borð lögreglu þar sem hún var að aðstoða fólk sökum ölvunnar, samkvæmishávaða í heimahúsum, vegna veikinda fólks, minniháttar meiðsla og aðfinnsluverðs aksturslags,“ segir í dagbók lögreglu. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tilkynnt var um tvær líkamsárásir til lögreglu á höfuððborgarsvæðinu í nótt, annars vegar í Breiðholti og hins vegar í Kópavogi. Í dagbók lögreglu segir að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í heimahúsi í Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Málið telst upplýst en rannsókn þess lauk í nótt að skýrslutökum loknum. Á þriðja tímanum var svo maður handtekinn eftir að hafa framið líkamsrás í Kópavogi. Er hann í haldi lögreglu þar til unnt verður að ræða við hann þegar víman er af honum runnin. Um svipað leyti var maður handtekinn í Kórahverfi í Kópvogi en sá hafði misst stjórn á sér sökum fíkniefnaneyslu. Maðurinn var fluttur undir læknishendur til skoðunar og að því loknu vistaður hjá lögreglu.Þjófnaður og innbrot Nokkuð var um tilkynningar um þjófnað og innbrot í gærkvöldi og í nótt. Skömmu fyrir klukkan 23 var tilkynnt um þjófnað í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur og eru aðilar í haldi vegna málsins. Nokkru síðar var svo tilkynnt um innbrot í Grafarvogi þar sem brotamenn voru ungir að árum. Foreldrar voru kvaddir til svo unnt væri að klára málið. Nokkru fyrir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um húsbrot í Grafarholti þar sem einn er nú í haldi lögreglu. Húsráðandi hafði áður komið að manninum þar sem hann var að taka saman muni í poka. Um tvöleytið var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur en hann hafði unnið tjón á nokkrum bifreiðum í bílastæðahúsi. Sá var í mjög slæmu ástandi sökum vímuefnaneyslu. Sömuleiðis var maður handtekinn vegna innbrota í bíla í hlíðahvefinu í Rvík. Aðilinn var í slæmu ástandi sökum ölvunar og gistir nú fangageymslur þar til unnt verður að ræða við hann. „28 mál komu inn á borð lögreglu þar sem hún var að aðstoða fólk sökum ölvunnar, samkvæmishávaða í heimahúsum, vegna veikinda fólks, minniháttar meiðsla og aðfinnsluverðs aksturslags,“ segir í dagbók lögreglu.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira