UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. maí 2019 09:00 Læknateymi Tottenham fékk mikla gagnrýni fyrir að leyfa Jan Vertonghen halda áfram leik þegar hann varð fyrir höfuðmeiðslum í leik í Meistaradeildinni á dögunum. Vertonghen þurfti fljótt að fara af velli aftur og leið næstum yfir hann. Seinna kom í ljós að ekki hafði þó verið um heilahristing að ræða í þessu tilfelli. vísir/getty Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna. Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Það hefur verið mikil umræða varðandi höfuðmeiðsl í fótbolta síðustu misseri og nú hefur UEFA sent inn beiðni til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA um að fara yfir þær verkreglur sem nú eru í gildi. Í núverandi verklagsreglum er mælt með því að leikmenn hvíli í sex daga eftir að hafa fengið heilahristing, en endanleg ákvörðun liggi alltaf hjá læknum félaga. „Ég er á þeirri skoðun að núverandi reglur um heilahristinga þurfi endurskoðun, bæði til þess að vernda leikmennina og læknana og til þess að tryggja að rétt skjúkdómsgreining geti farið fram án þess að það komi niður á liðunum sem eiga í hlut,“ sagði forseti UEFA Aleksander Ceferin. Stjórn UEFA fundaði í Bakú í gær og lagði til að FIFA breyti reglum sínum, þar á meðal reglum um skiptingar, til þess að minnka pressuna á læknateymum og gefa læknum tíma til þess að meta ástand leikmanna.
Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3. maí 2019 07:00
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3. maí 2019 23:00