Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 10:00 Neymar og Philippe Coutinho spila saman hjá brasilíska landsliðinu. Getty/ Jean Catuffe Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Neymar fann sig vel hjá Barcelona en var þó alltaf í skugga Lionel Messi. Hann virðist hins vegar ekki hafa blómstrað eins vel og sumir veðjuðu á, þegar hann komst út úr skugga Messi og fór til PSG. Neymar hefur þannig verið í tómu tjóni síðustu mánuði, fyrst meiddur og svo staðinn að því að fremja agabrot. Hann missti nú síðast fyrirliðabandið hjá brasilíska landsliðinu í undirbúningi liðsins fyrir Suðurameríkukeppnina sem fer fram á heimavelli þeirra í Brasilíu. Nýjustu fréttirnar af framtíð Neymar er að Barcelona hefur boðið Paris Saint Germain öfluga leikmenn fyrir hann.Philippe Coutinho 'offered as transfer makeweight' as Barcelona open Neymar talks https://t.co/YNbmLAVjUmpic.twitter.com/zwQ3299N8I — Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2019Record Sport og fleiri enskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Barcelona hafi boðið annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í nýjasta tilboði sínu til franska félagsins. PSG borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar sumarið 2017 og Barca notaði þann pening til að kaupa bæði Philippe Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund. Coutinho kostaði 120 milljónir evra og Dembele kostaði 105 milljónir evra. Barcelona gæti þó þurft að borga meira fyrir þá báða nái þeir ákveðnum markmiðum sem leikmenn félagsins.Barcelona to use Coutinho as bait for Neymar: Unsettled former Liverpool star - or Dembele - will be offered to PSG in bid to bring superstar back to Nou Camp https://t.co/B7RBdLs0En — MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2019Neymar og faðir hans hafa verið að vinna í því að koma stráknum aftur til Spánar og hafa báðir ýtt undir að annaðhvort Real Madrid eða Barcelona kaupi Neymar. Það er hins vegar ekkert grín að ná slíkum samningi í gegn. Það er ekki nóg með að borga alla þessa peninga fyrir hann í upphafi heldur einnig að borga laun Brasilíumannsins sem eru sögð 30 milljónir evra eftir skatt eða 4,2 milljarðar íslenskra króna. Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. Neymar fann sig vel hjá Barcelona en var þó alltaf í skugga Lionel Messi. Hann virðist hins vegar ekki hafa blómstrað eins vel og sumir veðjuðu á, þegar hann komst út úr skugga Messi og fór til PSG. Neymar hefur þannig verið í tómu tjóni síðustu mánuði, fyrst meiddur og svo staðinn að því að fremja agabrot. Hann missti nú síðast fyrirliðabandið hjá brasilíska landsliðinu í undirbúningi liðsins fyrir Suðurameríkukeppnina sem fer fram á heimavelli þeirra í Brasilíu. Nýjustu fréttirnar af framtíð Neymar er að Barcelona hefur boðið Paris Saint Germain öfluga leikmenn fyrir hann.Philippe Coutinho 'offered as transfer makeweight' as Barcelona open Neymar talks https://t.co/YNbmLAVjUmpic.twitter.com/zwQ3299N8I — Mirror Football (@MirrorFootball) May 29, 2019Record Sport og fleiri enskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Barcelona hafi boðið annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í nýjasta tilboði sínu til franska félagsins. PSG borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar sumarið 2017 og Barca notaði þann pening til að kaupa bæði Philippe Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund. Coutinho kostaði 120 milljónir evra og Dembele kostaði 105 milljónir evra. Barcelona gæti þó þurft að borga meira fyrir þá báða nái þeir ákveðnum markmiðum sem leikmenn félagsins.Barcelona to use Coutinho as bait for Neymar: Unsettled former Liverpool star - or Dembele - will be offered to PSG in bid to bring superstar back to Nou Camp https://t.co/B7RBdLs0En — MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2019Neymar og faðir hans hafa verið að vinna í því að koma stráknum aftur til Spánar og hafa báðir ýtt undir að annaðhvort Real Madrid eða Barcelona kaupi Neymar. Það er hins vegar ekkert grín að ná slíkum samningi í gegn. Það er ekki nóg með að borga alla þessa peninga fyrir hann í upphafi heldur einnig að borga laun Brasilíumannsins sem eru sögð 30 milljónir evra eftir skatt eða 4,2 milljarðar íslenskra króna.
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira