Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Heimir Már Pétursson skrifar 26. maí 2019 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á golfvelli í Japan. getty/Kimimasa Mayama Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum. Bandaríkin Japan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. Trump hefur meðal annars hótað Japönum tollum á japanskar bifreiðar. Vel fór þó á með leiðtogunum þegar þeir spiluðu golf í morgun, en að því loknu sóttu þeir sumoglímu keppni, þar sem Trump afhenti sigurvegaranum risavaxinn bikar sem forsetinn hefur ánafnað sigurvegurum í sumoglímu til frambúðar og kallaður verður forsetabikarinn. Í gærkvöldi að japönskum tíma snæddu Trump og Abe síðan kvöldverð á veitingastað í Tokyo með eiginkonum sínum. „Við forsætisráðherrann töluðum mikið í dag um viðskipti, hernaðarmál og ýmislegt annað. Ég held að þetta hafi verið mjög afkastamikill dagur. Og morgundagurinn verður sömuleiðis mjög afkastamikill dagur. Og ég vil þakka þér fyrir. Þetta var ótrúlegt kvöld á súmóglímunni. Og Bandaríkin lögðu fram... Ég gerði það persónulega, ég vildi ekki að neinn kæmi mér í vandræði svo ég gerði það persónulega; við keyptum þennan fallega bikar sem þið eigið vonandi í mörg hundruð ár. Hann verður verðlaunagripurinn fyrir meistarakeppnina í súmóglímu.“ sagði Trump við Abe frami fyrir fréttamönnum á matsölustaðnum.
Bandaríkin Japan Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira