Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2019 18:07 Kryddpíurnar á tónleikunum í gær. Getty/Dave J Hogan Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira