GIF eða svokallaðar stutt-hreyfimyndir njóta mikilla vinsælla á samskiptaforritum, hvort sem er á Facebook, Instagram eða jafnvel stefnumótaforritum eins og Tinder.
Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið á auglýsingastofu til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara svara á GIF formi.
1. Nú ert þú vanur maður í auglýsingabransanum. Hvaða GIF myndir þú nota sem ímyndarauglýsingu fyrir sjálfan þig?
2. Hvað ertu gamall?
3. Myndir þú segja að þú værir partýdýr eða þessi rólega týpa?
4. Ef þú ættir að lýsa þér á dansgólfinu?
5. Hjúskaparstaða?
6. Ertu fanginn af ást?
7. Hvar ertu búsettur?
8. Ertu öflugur í dönskunni?
9. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum?
10. Hvar stendur þú í pólitík?
11. Framtíðardraumar og þrár?
Makamál þakka Baldvini fyrir gott spjall og óska honum innilega til hamingju með ástina og lífið í kóngsins Köben.

