Sextán ára á 120 með mömmu í framsætinu Birgir Olgeirsson skrifar 20. maí 2019 15:50 Ungt barn sat aftur í en mæðginin voru stöðvuð aftur síðar af lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði för 16 ára pilts sem ók á tæplega 120 kílómetra hraða skammt austan við Vík síðastliðinn laugardag. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að móðir drengsins hafi setið í farþegasæti bílsins og ungt barn í aftursætinu. Móðirin gaf þá skýringu að drengurinn væri í æfingaakstri en móðirin gat ekki framvísað neinum pappírum því til staðfestingar. Þá voru engar merkingar um æfingaakstur á bifreiðinni. Móðirin greiddi hraðasektina á staðnum og var henni gert að taka við akstri bifreiðarinnar. Um það bil 4 klukkustundum síðar var sama bifreið stöðvuð aftur skammt vestan við Vík og var 16 ára drengurinn aftur sestur við stýrið. Í þetta skiptið var móðirin kærð fyrir að vera ekki með ökuskírteini meðferðis, geta ekki framvísað gögnum sem sýna fram á æfingaakstur drengsins og fyrir að vera ekki með æfingaakstursmerki á bifreiðinni. Annars er niðurstaðan sú að 74 voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi í liðinni viku og 1217 ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur það sem af er árinu. Alls voru 41 ökumaður kærðir fyrir hraðakstur um helgina á varðsvæði Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Þeir sem hraðast óku voru á tæplega 140 km hraða. Alls var posauppgjör hjá Vík og Klaustri samtals 2.250.000 kr fyrir utan þá sem ekki gátu greitt á staðnum. Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði för 16 ára pilts sem ók á tæplega 120 kílómetra hraða skammt austan við Vík síðastliðinn laugardag. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar en þar segir að móðir drengsins hafi setið í farþegasæti bílsins og ungt barn í aftursætinu. Móðirin gaf þá skýringu að drengurinn væri í æfingaakstri en móðirin gat ekki framvísað neinum pappírum því til staðfestingar. Þá voru engar merkingar um æfingaakstur á bifreiðinni. Móðirin greiddi hraðasektina á staðnum og var henni gert að taka við akstri bifreiðarinnar. Um það bil 4 klukkustundum síðar var sama bifreið stöðvuð aftur skammt vestan við Vík og var 16 ára drengurinn aftur sestur við stýrið. Í þetta skiptið var móðirin kærð fyrir að vera ekki með ökuskírteini meðferðis, geta ekki framvísað gögnum sem sýna fram á æfingaakstur drengsins og fyrir að vera ekki með æfingaakstursmerki á bifreiðinni. Annars er niðurstaðan sú að 74 voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi í liðinni viku og 1217 ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur það sem af er árinu. Alls voru 41 ökumaður kærðir fyrir hraðakstur um helgina á varðsvæði Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Þeir sem hraðast óku voru á tæplega 140 km hraða. Alls var posauppgjör hjá Vík og Klaustri samtals 2.250.000 kr fyrir utan þá sem ekki gátu greitt á staðnum.
Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira