Missti báða fætur í árekstri en vann kappakstur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 15:00 Billy Monger með Lewis Hamilton. Getty/Dan Mullan Einn af athyglisverðustu sigurvegurum helgarinnar missti báða fæturna í árekstri fyrir aðeins tveimur árum síðan. Bretinn Billy Monger vann Pau Grand Prix kappaksturinnum helgina en hann keppir í Opnu Evrópuformúlunni sem er keppni ungra ökumanna og fer fram á Spáni. „Ég trú þessu varla. Ég hefði aldrei séð það fyrir fyrir tveimur árum að ég myndi vinna keppni sem þessa,“ sagði Billy Monger.Billy Monger has won the Pau Grand Prix It's his first victory since having both his legs amputated after he was involved in a crash. "Can't believe it, I didn't think two years on I'd be winning races."https://t.co/ARsLpd0a9upic.twitter.com/uKFIlzHNG2 — BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2019Billy Monger keyrir fyrir Carlin-liðið og í sérútbúnum bíl. Hann er nú orðinn tvítugur en Monger slasaðist alvarlega í árekstri í formúlu fjögur í apríl 2017. Eftir áreksturinn þurfti að taka af honum báða fæturna. Það sáu kannski fáir leið fyrir hann til að fara að keppa aftur í kappakstri en Monger sýndi mikið hugrekki og lét ekki þetta stóra áfall stoppa sig. Monger og fjölskylda hans börðust síðan fyrir reglubreytingum vegna fatlaðra ökumanna og fengu þær í gegn. Hann fór síðan að keppa aftur í september 2018.He's already winning races just two years on. Billy Monger claimed his first victory since having both his legs amputated after a crash.https://t.co/ZiWOBByVL7pic.twitter.com/r9qmSGtK9C — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Monger náði sjötta sætinu í bresku formúlu þrjú á árinu 2018 og komst þá þrisvar á verðlaunapall. Um helgina gekk allt upp hjá honum og þá sérstaklega sú stóra ákvörðun að skipta yfir á regndekk. Við það datt hann niður í neðsta sæti en keyrði síðan fram úr öllum þegar fór að rigna seinna í keppninni. Monger nýtti sér líka það að forystubílarnir lenti í árekstri og hélt forystunni allt til enda þegar hann komst í fyrsta sætið. Formúla Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Einn af athyglisverðustu sigurvegurum helgarinnar missti báða fæturna í árekstri fyrir aðeins tveimur árum síðan. Bretinn Billy Monger vann Pau Grand Prix kappaksturinnum helgina en hann keppir í Opnu Evrópuformúlunni sem er keppni ungra ökumanna og fer fram á Spáni. „Ég trú þessu varla. Ég hefði aldrei séð það fyrir fyrir tveimur árum að ég myndi vinna keppni sem þessa,“ sagði Billy Monger.Billy Monger has won the Pau Grand Prix It's his first victory since having both his legs amputated after he was involved in a crash. "Can't believe it, I didn't think two years on I'd be winning races."https://t.co/ARsLpd0a9upic.twitter.com/uKFIlzHNG2 — BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2019Billy Monger keyrir fyrir Carlin-liðið og í sérútbúnum bíl. Hann er nú orðinn tvítugur en Monger slasaðist alvarlega í árekstri í formúlu fjögur í apríl 2017. Eftir áreksturinn þurfti að taka af honum báða fæturna. Það sáu kannski fáir leið fyrir hann til að fara að keppa aftur í kappakstri en Monger sýndi mikið hugrekki og lét ekki þetta stóra áfall stoppa sig. Monger og fjölskylda hans börðust síðan fyrir reglubreytingum vegna fatlaðra ökumanna og fengu þær í gegn. Hann fór síðan að keppa aftur í september 2018.He's already winning races just two years on. Billy Monger claimed his first victory since having both his legs amputated after a crash.https://t.co/ZiWOBByVL7pic.twitter.com/r9qmSGtK9C — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Monger náði sjötta sætinu í bresku formúlu þrjú á árinu 2018 og komst þá þrisvar á verðlaunapall. Um helgina gekk allt upp hjá honum og þá sérstaklega sú stóra ákvörðun að skipta yfir á regndekk. Við það datt hann niður í neðsta sæti en keyrði síðan fram úr öllum þegar fór að rigna seinna í keppninni. Monger nýtti sér líka það að forystubílarnir lenti í árekstri og hélt forystunni allt til enda þegar hann komst í fyrsta sætið.
Formúla Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira