Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 19:30 Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Kolbeinn er kominn aftur í hópinn eftir meiðsli ásamt þeim Jóni Daða Böðvarssyni og Emil Hallfreðssyni. „Ég tek smá áhættu með því að velja hann, en hann hefur heillað með AIK. Við þurfum að sjá hvað gerist í næstu viku,“ sagði Hamrén þegar hópurinn var kynntur í dag. „Ég trúi því að þeir leikmenn sem við höfum í hópnum núna eru þeir bestu til þess að ná í sex stig úr þessum leikjum.“ „Alfreð og Björn Bergmann eru meiddir og ekki í myndinni en við erum með aðra leikmenn í umræðunni.“ Ísland er með tvö stig eftir þrjá leiki í riðlinum í undankeppni EM eftir sigur á Andorra og slæmt tap gegn Frökkum í mars. Nú spilar Ísland fyrstu heimaleikina í riðlinum, við Albaníu og Tyrkland. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Hannes Þór Halldórsson haldi stöðu sinni sem aðalmarkvörður Íslands í þessum leikjum, en þeir Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa spilað vel síðustu misseri. Hamrén vildi ekki gefa það út hver verði í markinu. „Staðan er önnur nú en þegar við komum saman síðast, þá voru þeir Hannes og Alex ekki að spila. Þeir hafa báðir verið að spila núna og Ögmundur var góður í Grikklandi.“ „Það kemur í ljós á leikdag hver verður valinn,“ sagði Erik Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30 Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48 Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Kolbeinn er kominn aftur í hópinn eftir meiðsli ásamt þeim Jóni Daða Böðvarssyni og Emil Hallfreðssyni. „Ég tek smá áhættu með því að velja hann, en hann hefur heillað með AIK. Við þurfum að sjá hvað gerist í næstu viku,“ sagði Hamrén þegar hópurinn var kynntur í dag. „Ég trúi því að þeir leikmenn sem við höfum í hópnum núna eru þeir bestu til þess að ná í sex stig úr þessum leikjum.“ „Alfreð og Björn Bergmann eru meiddir og ekki í myndinni en við erum með aðra leikmenn í umræðunni.“ Ísland er með tvö stig eftir þrjá leiki í riðlinum í undankeppni EM eftir sigur á Andorra og slæmt tap gegn Frökkum í mars. Nú spilar Ísland fyrstu heimaleikina í riðlinum, við Albaníu og Tyrkland. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Hannes Þór Halldórsson haldi stöðu sinni sem aðalmarkvörður Íslands í þessum leikjum, en þeir Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa spilað vel síðustu misseri. Hamrén vildi ekki gefa það út hver verði í markinu. „Staðan er önnur nú en þegar við komum saman síðast, þá voru þeir Hannes og Alex ekki að spila. Þeir hafa báðir verið að spila núna og Ögmundur var góður í Grikklandi.“ „Það kemur í ljós á leikdag hver verður valinn,“ sagði Erik Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30 Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48 Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30
Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48
Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37