Rafmagnslaust er á Húsavík og í nærsveitum eftir að alvarleg bilun kom upp í spenni í Laxá.
Bilunin varð á fimmta tímanum í nótt og samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er enn verið að greina hvað gerðist. Ljóst er þó að um alvarlega bilun er að ræða og verður rafmagnslaust í nokkrar klukkustundir til viðbótar, hið minnsta.
Unnið er að því að koma varaaflstöðvum á staðinn og nýjum spenni.
Bilunin varð á fimmta tímanum í nótt og samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er enn verið að greina hvað gerðist. Ljóst er þó að um alvarlega bilun er að ræða og verður rafmagnslaust í nokkrar klukkustundir til viðbótar, hið minnsta.
Unnið er að því að koma varaaflstöðvum á staðinn og nýjum spenni.