Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 16:37 Arnar og Eiður Smári stýra U21-árs landsliðinu. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH Innlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH
Innlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira