Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 23:23 Lee6 með bikarinn. vísir/getty Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala. Golf Suður-Kórea Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jeongeun Lee6 frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er fyrsti sigur hennar á risamóti á ferlinum.That winning feeling. #USWomensOpenpic.twitter.com/ok2WlwN6rT — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Ástæðan fyrir því að Lee6 er með tölu aftan við nafnið sitt er að á suður-kóresku mótaröðinni eru margir kylfingar sem bera sama nafn. Þær eru því aðgreindar með tölustöfum. Lee6 lék á einu höggi undir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari sem var vel við hæfi."Six" finished at 6-under to win the 2019 @uswomensopen! She won her first KLPGA event at 6-under as well. pic.twitter.com/wjuxLo2NcJ — LPGA (@LPGA) June 2, 2019 Hún var tveimur höggum á undan löndu sinni, So Yeon Ryu, og Angel Yin og Lexi Thompson frá Bandaríkjunum. Céline Boutier frá Frakklandi og Yu Liu frá Kína voru efstar og jafnar fyrir lokahringinn. Þær léku hins vegar báðar á fjórum höggum yfir pari í dag og enduðu í 5.-9. sæti. Lee6 var tveimur höggum á eftir efstu konum fyrir lokahringinn en lék vel í dag þrátt fyrir smá hikst á lokaholunum. Fyrir sigurinn fékk Lee6 eina milljón Bandaríkjadala.
Golf Suður-Kórea Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira