Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2019 08:00 Robbie Farah er einn þeirra sem fer fyrir mótmælunum vísir/getty Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“ Íþróttir Líbanon Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“
Íþróttir Líbanon Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira