Guðbjörg eftir fyrsta landsleikinn í rúma níu mánuði: „Líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 19:58 Guðbjörg lék sinn 64. landsleik í dag. vísir/getty Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð á milli stanganna hjá íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Finnlandi, 0-2, í vináttulandsleik í Espoo í dag. Þetta var fyrsti landsleikur Guðbjargar í rúma níu mánuði, eða síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í lokaleik sínum í undankeppni HM 2019 í byrjun september í fyrra. Markvörðurinn gekkst skömmu síðar undir aðgerð á hásin og var frá í nokkra mánuði. „Það er gott að vera komin til baka eftir að hafa verið frá í hálft ár. Nú get ég loksins lagt Tékkaleikinn frá mér,“ sagði Guðbjörg eftir sigurinn í dag. „Það er mjög gott að klára þetta með sigri, halda hreinu og skora tvö góð mörk. Við héldum líka hreinu í síðasta leik. Hvað vörnina varðar var þetta frábær ferð,“ bætti Guðbjörg við en fyrri leikur Íslands og Finnlands endaði með markalausu jafntefli. Guðbjörg kveðst fegin að vera komin aftur út á völlinn og klæðast landsliðstreyjunni á ný eftir meiðslin erfiðu. „Þetta er geggjað. Mér líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri. Mér var búið að vera illt í hásininni í tvö tímabil og þurfti að fara í þessa aðgerð. Það var annað hvort það eða hætta í fótbolta. Mér finnst ég vera í allt öðru standi núna,“ sagði Guðbjörg. Viðtalið við hana í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Guðbjörg Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með liðinu síðan gegn Tékklandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/2Hp8aSiXb5 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15 Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34 Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00 Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð á milli stanganna hjá íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Finnlandi, 0-2, í vináttulandsleik í Espoo í dag. Þetta var fyrsti landsleikur Guðbjargar í rúma níu mánuði, eða síðan Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í lokaleik sínum í undankeppni HM 2019 í byrjun september í fyrra. Markvörðurinn gekkst skömmu síðar undir aðgerð á hásin og var frá í nokkra mánuði. „Það er gott að vera komin til baka eftir að hafa verið frá í hálft ár. Nú get ég loksins lagt Tékkaleikinn frá mér,“ sagði Guðbjörg eftir sigurinn í dag. „Það er mjög gott að klára þetta með sigri, halda hreinu og skora tvö góð mörk. Við héldum líka hreinu í síðasta leik. Hvað vörnina varðar var þetta frábær ferð,“ bætti Guðbjörg við en fyrri leikur Íslands og Finnlands endaði með markalausu jafntefli. Guðbjörg kveðst fegin að vera komin aftur út á völlinn og klæðast landsliðstreyjunni á ný eftir meiðslin erfiðu. „Þetta er geggjað. Mér líður eins og ég sé allavega fimm árum yngri. Mér var búið að vera illt í hásininni í tvö tímabil og þurfti að fara í þessa aðgerð. Það var annað hvort það eða hætta í fótbolta. Mér finnst ég vera í allt öðru standi núna,“ sagði Guðbjörg. Viðtalið við hana í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Guðbjörg Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik með liðinu síðan gegn Tékklandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/2Hp8aSiXb5 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019
EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15 Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34 Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00 Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ekkert mark var skorað í vináttulandsleik Íslands og Finnlands í Turku í dag. 13. júní 2019 17:15
Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ísland og Finnland mætast í vináttulandsleik í Espoo í dag. 17. júní 2019 14:34
Dagný jafnaði við Ásthildi Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag. 17. júní 2019 19:00
Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Ísland vann Finnland í síðasta leik sínum fyrir undankeppni EM 2021. 17. júní 2019 17:15