Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:06 Verðandi samherjarnir Anthony Davis og LeBron James. vísir/getty Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina. NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Í gær bárust þær fréttir frá Bandaríkjunum að Anthony Davis væri á leið til Los Angeles Lakers þar sem hann mun spila með LeBron James. NBA-véfréttin Adrian Wojnarowski greindi fyrstur frá tíðindunum. Í staðinn fyrir Davis fær New Orleans Pelicans Lonzo Ball, Josh Hart, Brandon Ingram og þrjá valrétti í 1. umferð nýliðavalsins.The Pelicans have agreed to a deal to trade Anthony Davis to the Lakers for Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart, and three first-round picks – including the No. 4 overall in 2019 Draft, league sources tell ESPN. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 15, 2019 Veðbankar í Las Vegas voru ekki lengi að taka við sér eftir tíðindi gærdagsins. Samkvæmt mörgum þeirra er Lakers nú líklegast til að verða NBA-meistari á næsta ári. Los Angeles Clippers og Milwaukee Bucks koma þar á eftir og svo Houston Raptors og nýkrýndir meistarar Toronto Raptors. Veðbankar virðast ekki hafa mikla trú á Golden State Warriors sem verður væntanlega án Kevins Durant og Klays Thompson stóran hluta næsta tímabils.The Lakers NBA Championship odds areafter trading for Anthony Davis. pic.twitter.com/QgPPEL5yXI — ESPN (@espn) June 15, 2019 Þrátt fyrir að hafa fengið James komst Lakers ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Lakers hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan tímabilið 2012-13. Davis, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2012, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Á síðasta tímabili var hann með 25,9 stig, 12,0 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. New Orleans komst ekki í úrslitakeppnina.
NBA Tengdar fréttir ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51