Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2019 16:27 Frá vinnu við vettvang hnífsstungu í mars síðastliðnum. Getty/Jack Taylor Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið. Bretland England Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið.
Bretland England Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira