Taylor Swift gefur út nýja plötu í ágúst Andri Eysteinsson skrifar 14. júní 2019 10:42 Taylor Swift á iHeartRadio Wango Tango hátíðinni í byrjun júní. Getty/Kevin Mazur Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. Lover er sjöunda plata söngkonunnar en síðast gaf hún út Reputation árið 2017 og þar áður 1989 árið 2014. Með tilkynningunni sagðist Swift vera spennt að leyfa aðdáendum sínum að hlusta á nýju plötuna. View this post on InstagramLover, album out August 23. Cover shot by the artistic genius that is @valheria123 Pre-add, pre-save, pre-order (all the pre stuff you feel like doing) Can’t wait for you to hear this. A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on Jun 13, 2019 at 2:19pm PDT Swift greindi frá útgáfudegi nýju plötunnar á Instagramsíðu sinni. Það voru þó ekki einu gleðifregnirnar frá Swift en hún tilkynnti einnig útgáfu nýs lags, You Need To Calm Down. View this post on InstagramGxgjxkhdkdkydkhdkhfjvjfj A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on Jun 13, 2019 at 9:05pm PDT Þá er stutt síðan Swift gaf út lagið ME! Ásamt söngvara hljómsveitarinnar Panic! At the Disco, Brendon Urie. Það hefur því verið nóg að gera hjá Taylor Swift undanfarið. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. 26. apríl 2019 16:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. Lover er sjöunda plata söngkonunnar en síðast gaf hún út Reputation árið 2017 og þar áður 1989 árið 2014. Með tilkynningunni sagðist Swift vera spennt að leyfa aðdáendum sínum að hlusta á nýju plötuna. View this post on InstagramLover, album out August 23. Cover shot by the artistic genius that is @valheria123 Pre-add, pre-save, pre-order (all the pre stuff you feel like doing) Can’t wait for you to hear this. A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on Jun 13, 2019 at 2:19pm PDT Swift greindi frá útgáfudegi nýju plötunnar á Instagramsíðu sinni. Það voru þó ekki einu gleðifregnirnar frá Swift en hún tilkynnti einnig útgáfu nýs lags, You Need To Calm Down. View this post on InstagramGxgjxkhdkdkydkhdkhfjvjfj A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) on Jun 13, 2019 at 9:05pm PDT Þá er stutt síðan Swift gaf út lagið ME! Ásamt söngvara hljómsveitarinnar Panic! At the Disco, Brendon Urie. Það hefur því verið nóg að gera hjá Taylor Swift undanfarið.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. 26. apríl 2019 16:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. 26. apríl 2019 16:30