Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2019 21:16 Senol Gunes, landsliðsþjálfari Tyrkja, ásamt túlki (til hægri) á blaðamannafundinum í kjallara Laugardalsvallar í kvöld. Vísir/Kolbeinn Tumi Senol Gunes, landsliðsþjálfari Tyrkja, segir að langt ferðalag hafi haft sitt að segja í 2-1 tapinu í Laugardalnum í kvöld í undankeppni EM 2020. Hans menn hafi verið þreyttir og Íslendingar gengið á lagið. Gunes studdist við túlk sem þýddi svö þjálfarans yfir á ensku. Þjálfarinn vildi í fyrstu ekki ræða uppákomuna á Keflavíkurflugvelli en kom svo lítillega inn á hana í svörum sínum við spurningum tyrkneskra blaðamanna. „Við sögðum í byrjun að Ísland væri aðalandstæðingur okkar. Það hefði verið betra að tapa gegn Frökkum og vinna Ísland,“ sagði Gunes eftir að blaðamenn rifjuðu upp orð hans að allt frá þremur til sex stigum gæti verið viðunandi niðurstaða úr leikjunum tveimur. Hann talaði aðeins um „allt vesenið“ á leiðinni hingað til lands og þá stöðu að Ísland væri nú í bílstjórasætinu í baráttu þjóðanna um annað sætið í riðlinum. Þar gerðu þeir ráð fyrir að Frakkar myndu vinna riðilinn og gera enn. „Okkar klúður var að tapa seinni boltanum og ná ekki stutta veggspilinu,“ sagði Gunes um spil Tyrkja. „Við mættum þreyttir en vongóðir ef frá eru taldar fyrstu 30 mínúturnar þar sem við vorum taugaveiklaðir,“ sagði Gunes. Ísland væri hávaxið lið sem hefði nýtt sér hæðarmuninn og stress Tyrkja í föstum leikatriðum í fyrri hálfleik. Hans menn hefðu sýnt trú og reynt að bæta leik sinn en ekki dugað til. „Við erum betra lið,“ sagði Gunes sannfærður um gæði síns liðs sem á eftir að taka á móti Íslandi í seinni leiknum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Senol Gunes, landsliðsþjálfari Tyrkja, segir að langt ferðalag hafi haft sitt að segja í 2-1 tapinu í Laugardalnum í kvöld í undankeppni EM 2020. Hans menn hafi verið þreyttir og Íslendingar gengið á lagið. Gunes studdist við túlk sem þýddi svö þjálfarans yfir á ensku. Þjálfarinn vildi í fyrstu ekki ræða uppákomuna á Keflavíkurflugvelli en kom svo lítillega inn á hana í svörum sínum við spurningum tyrkneskra blaðamanna. „Við sögðum í byrjun að Ísland væri aðalandstæðingur okkar. Það hefði verið betra að tapa gegn Frökkum og vinna Ísland,“ sagði Gunes eftir að blaðamenn rifjuðu upp orð hans að allt frá þremur til sex stigum gæti verið viðunandi niðurstaða úr leikjunum tveimur. Hann talaði aðeins um „allt vesenið“ á leiðinni hingað til lands og þá stöðu að Ísland væri nú í bílstjórasætinu í baráttu þjóðanna um annað sætið í riðlinum. Þar gerðu þeir ráð fyrir að Frakkar myndu vinna riðilinn og gera enn. „Okkar klúður var að tapa seinni boltanum og ná ekki stutta veggspilinu,“ sagði Gunes um spil Tyrkja. „Við mættum þreyttir en vongóðir ef frá eru taldar fyrstu 30 mínúturnar þar sem við vorum taugaveiklaðir,“ sagði Gunes. Ísland væri hávaxið lið sem hefði nýtt sér hæðarmuninn og stress Tyrkja í föstum leikatriðum í fyrri hálfleik. Hans menn hefðu sýnt trú og reynt að bæta leik sinn en ekki dugað til. „Við erum betra lið,“ sagði Gunes sannfærður um gæði síns liðs sem á eftir að taka á móti Íslandi í seinni leiknum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira