Gefur lítið fyrir ummæli Carter Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2019 23:28 Carter hafði sagt kjör Trump ólögmætt Getty/NurPhoto Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti. Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira