Rekinn út landsliðinu á miðju móti en fær að koma aftur tveimur dögum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 16:00 Amr Warda í leik með egypska landsliðinu. Getty/Ulrik Pedersen Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik. Egyptaland Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Amr Warda fær að koma aftur til móts við egypska knattspyrnulandsliðið sem stendur nú í stórræðum í Afríkukeppni landsliða. Amr Warda var rekinn úr egypska landsliðinu fyrir aðeins tveimur dögum vegna brots á reglum liðsins. Agabannið kom til vegna notkunar hans á samfélagsmiðlum. Samskipti hans við fjölda kvenna á samfélagsmiðlum voru gerð opinber og í framhaldinu var Warda rekinn úr landsliðinu. Nú aðeins tveimur dögum síðar er búið að stytta bannið og hann fær að koma til baka. Amr Warda missir af leiknum á móti Austur-Kongó á sunnudaginn, sem er lokaleikur liðsins í riðlakeppninni, en hann fær að vera með í útsláttarkeppninni. Hinn 25 ára gamli Amr Warda spilar með Sverri Inga Ingasyni hjá PAOK í Grikklandi.Two days after being sent home for disciplinary reasons, Egypt have recalled controversial midfielder Amr Warda for the #AFCON2019. His suspension has been reduced to the end of the group stage. Which means he’ll only miss one more match before being available in the last 16. — John Bennett (@JohnBennettBBC) June 28, 2019Amr Warda bað fjölskyldu, vini og liðsfélaga afsökunar í myndbandi á Twitter. Áður hafði MohamedSalah skrifað um það á sama miðli að menn ættu að fái annað tækifæri. Hani AbuReda, forseti egypska knattspyrnusambandsins, hitti leikmenn og starfsmenn liðsins á fimmtudaginn og var með íþróttamálaráðherrann DrAshrafSubhi með í för. Þar fóru menn yfir málið og í ljós kom að leikmenn liðsins vildu að Amr Warda fengi annað tækifærið. Í yfirlýsingu frá egypska knattspyrnusambandinu kemur fram að leikmenn landsliðsins hefðu barist fyrir því að bann Amr Warda yrði dregið til baka og á endanum var það stytt niður í einn leik.
Egyptaland Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira