Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 09:30 Joao Felix spilar mögulega með Atletico Madrid á næsta tímabili. Getty/ Pedro Fiúza Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira