Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:25 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sýnir hér hvar Vetrarólympíuleikarnir 2026 fara fram. AP/Laurent Gillieron Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Ítölsku borgirnar Mílanó og Cortina d'Ampezzo munu halda leikana saman en þær höfðu betur í samkeppni við Stokkhólm í Svíþjóð. Þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir á Ítalíu í tuttugu ár. Skautaíþróttirnar og íshokkíð fer fram í Mílanó en flestar alpagreinarnar munu fara fram í Cortina. Hinar greinarnar mun síðan fara fram í öðrum borgum í ítölsku ölpunum eins og Bormio og Livigno.Milan-Cortina will host the Olympic Winter Games 2026 #MilanCortina2026#WinterOlympics@milanocortina26pic.twitter.com/3Ch9lf3Vxe — Olympics (@Olympics) June 24, 2019Cortina d'Ampezzo hefur áður haldið Vetrarólympíuleikana en þeir fóru þar fram árið 1956. Torínó hélt síðan Vetrarólympíuleikana árið 2006. Það voru aðeins tvö framboð sem börðust um hnossið í lokin en Sion í Sviss, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Calgary í Kanada, höfðu öll dregið framboð sitt til baka vegna áhyggja um stærð og kostnað leikanna. Vetrarólympíuleikarnir fóru fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra og næstu vetrarleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022.Milano-Cortina elected as Host City for the Winter Olympic Games 2026 @MilanoCortina26#MilanoCortina2026pic.twitter.com/v9MHpRMfLB — Olympics (@Olympics) June 24, 2019
Ítalía Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sjá meira