Hamilton hafði betur gegn Bottas og verður á rásspól Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 14:58 Hamilton er með forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15