„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 10:00 Mendy var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. vísir/getty Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Sjá meira
Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Sjá meira
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00
Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00
Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00