Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 21:30 Jill fagnar í leikslok. vísir/getty Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna, var himinlifandi með lærimeyjar sínar eftir 2-0 sigur á Hollandi í úrslitaleik HM í Frakklandi í dag. Þetta var annar heimsmeistaratitill Bandaríkjanna í röð en þær hafa nú unnið tólf leiki í röð á heimsmeistaramóti. Jill átti varla orð í leikslok. „Þetta er stórkostlegur hópur af leikmönnum. Þær sýndu frábæra seiglu,“ sagði Jill Ellis, í samtali við BBC Sport í leikslok. „Þær lögðu hjarta og sál í þetta ferðalag. Ég get ekki þakkað þeim nægilega mikið. Ég gat varla talað eftir leikinn en ég sagði þeim að þær skrifuðu söguna og eiga að njóta þess.“The United States won the Women's World Cup for a record fourth time as they eventually overpowered the Netherlands in Lyon. Full story https://t.co/Rj7f0TuThy#USAvNED#WWCFINAL#FIFAWWC2019#WWC19#USA#NEDpic.twitter.com/byUUKJ2crV — BBC Sport (@BBCSport) July 7, 2019 Megan Rapinoe átti stórkostlegt mót. Hún var markahæsti leikmaður mótsins auk þess að vera valin sú besta. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Þetta er ótrúlegt að vita að allir leikmenn hópsins hafa lagt svo mikið á sig. Við erum með alla fjölskyldu okkar og vini. Þetta er súrrealískt,“ sagði Rapinoe.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7. júlí 2019 17:52
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45