Hetja Perú í kvöld tryggir sér koss frá þekktri leikkonu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 11:30 Stephanie Cayo og leikmenn Perú að fagna sæti í undanúrslitunum. Mynd/Samsett/Getty Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019 Copa América Fótbolti Perú Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019
Copa América Fótbolti Perú Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira