Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. júlí 2019 08:15 Lögregla hefur beitt táragasi gegn mótmælendum. Nordicphotos/AFP Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. Fjöldi mótmælenda kom sér þá inn í þinghúsið og vann spellvirki á málverkum, húsgögnum og öðru. Þá var kallað eftir því að yfirvöld í borginni stilltu til friðar hið fyrsta. Mótmælaalda hefur riðið yfir Hong Kong frá því í maí. Á áttunda tug hafa særst í aðgerðum lögreglu og rúmlega þrjátíu verið handtekin. Mótmælin kviknuðu vegna frumvarps um að leyfa skyldi framsal til meginlands Kína en eftir að frumvarpinu var stungið ofan í skúffu hafa mótmælendur einkum beint spjótum sínum að Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og krafist afsagnar hennar. Geng Shuang, upplýsingafulltrúi hjá kínverska utanríkisráðuneytinu, sagði áhlaupið á þinghúsið hafa verið gróft lögbrot. Hann kallaði eftir því að Bandaríkin og ESB fordæmdu það og bætti við að það væri mikil hræsni fólgin í því að fordæma ekki gjörðir mótmælenda. „Það er tvískinnungur að segjast einungis styðja réttinn til friðsamlegra mótmæla. Við vitum öll hvernig lögreglan í Bandaríkjunum og Evrópu tekur á ofbeldi og framfylgir lögum,“ bætti Geng við. Birtist í Fréttablaðinu Hong Kong Kína Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. Fjöldi mótmælenda kom sér þá inn í þinghúsið og vann spellvirki á málverkum, húsgögnum og öðru. Þá var kallað eftir því að yfirvöld í borginni stilltu til friðar hið fyrsta. Mótmælaalda hefur riðið yfir Hong Kong frá því í maí. Á áttunda tug hafa særst í aðgerðum lögreglu og rúmlega þrjátíu verið handtekin. Mótmælin kviknuðu vegna frumvarps um að leyfa skyldi framsal til meginlands Kína en eftir að frumvarpinu var stungið ofan í skúffu hafa mótmælendur einkum beint spjótum sínum að Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og krafist afsagnar hennar. Geng Shuang, upplýsingafulltrúi hjá kínverska utanríkisráðuneytinu, sagði áhlaupið á þinghúsið hafa verið gróft lögbrot. Hann kallaði eftir því að Bandaríkin og ESB fordæmdu það og bætti við að það væri mikil hræsni fólgin í því að fordæma ekki gjörðir mótmælenda. „Það er tvískinnungur að segjast einungis styðja réttinn til friðsamlegra mótmæla. Við vitum öll hvernig lögreglan í Bandaríkjunum og Evrópu tekur á ofbeldi og framfylgir lögum,“ bætti Geng við.
Birtist í Fréttablaðinu Hong Kong Kína Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira