Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 22:30 Nikola Mirotic í leik á móti NBA-meisturum Toronto Raptors. Getty/ Gregory Shamus Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA-deildinni. Í stað þess að hlusta á tilboð frá NBA-liðum ætlar Nikola Mirotic að spila í Evrópu næstu árin. Mirotic hefur ákveðið að taka risatilboði frá spænska félaginu Barcelona. Hann mun fá 79,7 milljónir dollara fyrir sex ára samning og Barca er því að bjóða honum „NBA-peninga“ í þessu ótrúlega tilboði. Mirotic var skipt tvisvar á tveimur árum og er líklega búinn að fá nóg að slíku. Fyrst fór hann frá Chicago Bulls til New Orleans Pelicans og svo frá Pelíkönunum til Milwaukee Bucks. Á síðasta tímabili var hann með 16,7 stig og 8,3 fráköst að meðaltali með New Orleans en tölurnar duttu niður í 1.6 stig og 5,4 fráköst þegar hann fór yfir til Milwaukee. Besta árið hans stigalega var síðasta tímabilið hans með Chicago Bulls (2017-18) þegar hann skroaði 16,8 stig í leik og hitti úr 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Mirotic er 28 ára gamall kraftframherji og hefur spilað í NBA-deilinni frá árinu 2014. Áður lék hann með Real Madrid. Mirotic er Svartfellingur en hann er einnig með spænskt vegabréf. NBA Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA-deildinni. Í stað þess að hlusta á tilboð frá NBA-liðum ætlar Nikola Mirotic að spila í Evrópu næstu árin. Mirotic hefur ákveðið að taka risatilboði frá spænska félaginu Barcelona. Hann mun fá 79,7 milljónir dollara fyrir sex ára samning og Barca er því að bjóða honum „NBA-peninga“ í þessu ótrúlega tilboði. Mirotic var skipt tvisvar á tveimur árum og er líklega búinn að fá nóg að slíku. Fyrst fór hann frá Chicago Bulls til New Orleans Pelicans og svo frá Pelíkönunum til Milwaukee Bucks. Á síðasta tímabili var hann með 16,7 stig og 8,3 fráköst að meðaltali með New Orleans en tölurnar duttu niður í 1.6 stig og 5,4 fráköst þegar hann fór yfir til Milwaukee. Besta árið hans stigalega var síðasta tímabilið hans með Chicago Bulls (2017-18) þegar hann skroaði 16,8 stig í leik og hitti úr 43 prósent þriggja stiga skota sinna. Mirotic er 28 ára gamall kraftframherji og hefur spilað í NBA-deilinni frá árinu 2014. Áður lék hann með Real Madrid. Mirotic er Svartfellingur en hann er einnig með spænskt vegabréf.
NBA Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn